fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Stjarna Real Madrid sárþjáð eftir að bein brotnaði: Myndirnar ekki fyrir viðkvæma

Ritstjórn DV
Mánudaginn 14. janúar 2019 14:22

Benzema var á skotskónum í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid vann sigur í spænsku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti Real Betis. Real lyfti sér upp í fjórða sæti deildarinnar með sigri en er þó 10 stigum á eftir toppliði Barcelona.

Dani Ceballos skoraði sigurmark Real á 88. mínútu leiksins í gær eftir að Sergio Canales hafði jafnað fyrir heimamenn. Það sem vekur mikla athygli er að Real var aðeins 27 prósent með boltann í leik kvöldsins.

Það er venjan að lið á borð við Real og Barcelona séu mun meira með boltann í leikjum gegn smærri liðum á Spáni.

Karim Benzema framherji félagsins varð að fara af velli eftir að hafa fingurbrotnað. Framherjinn frá Frakklandi var sárþjáður.

Greina mátti brotið á fingri hans þegar Benzema var studdur af velli. Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið

Segist ætla að ‘berja’ einn frægasta áhrifavald heims: Hundsaði skilaboðin á Instagram – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefndi ótrúlegt tímabil Arsenal og sá strax eftir því – ,,Megum ekki nefna það“

Nefndi ótrúlegt tímabil Arsenal og sá strax eftir því – ,,Megum ekki nefna það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin

Faðir hans gráti næst og biður til Guðs að lausn verði fundin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Í gær

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi