fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Skrifaði grein um viðkvæmt mál og fékk morðhótanir: Þessir hálfvitar stöðva mig ekki

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. janúar 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Sutton, fyrrum leikmaður Celtic, fékk morðhótanir á dögunum eftir leik liðsins við Rangers.

Sutton skrifaði um leik Celtic fyrir the Daily Record og fór yfir nokkur viðkvæm mál sem fór illa í marga stuðningsmenn.

Það er mikill rígur á milli Celtic og Rangers í Skotlandi en Rangers hafði betur í leiknum í fyrsta sinn í langan tíma.

,,Ég fékk send einkaskilaboð og ég hef tekið á málinu eins og á að gera,“ sagði Sutton.

,,Þetta hefur verri áhrif á börnin mín og eiginkonu. Vonandi er þetta grín því annars verð ég ekki hérna eftir nokkrar vikur.“

,,Ég mun ekki breyta því hvernig ég er. Ég elska fótbolta og er með sterkar skoðanir, það er það sem við reynum að gera og sýna.“

,,Það er lína þarna og morðhótanir eru of mikið. Við getum ekki látið þessa hálfvita stöðva okkur í því sem við viljum segja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur