fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

VAR það ekki Kane

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er með forystu eftir fyrri leik liðsins gegn Chelsea í enska deildarbikarnum, um er að ræða undanúrslit.

Leikurinn fór fram á Wembley en nú styttist í að Tottenham geti opnað nýjan White Hart Lane og farið aftur heim.

Það var Harry Kane sem reyndist hetja liðsins en hann skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum í fyrri hálfleik.

Aðstoðardómarinn ætlaði að dæma rangstöðu þegar Kane slapp einn í gegn og Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea braut á honum. Myndbandsdómararnir (VAR) voru ekki á sama máli. Málið var skoðað aftur og aftur og vítaspyrna dæmd og Kepa fékk gult spjald.

Kane var öruggur á punktinum og þrýsti boltanum fast í netið og tryggði 1-0 sigur Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
VAR það ekki Kane

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí