fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Shaqiri hvarf eftir faðmlag frá Klopp

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 16:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xherdan Shaqiri spilaði með liði Liverpool í gær sem mætti Wolves í enska bikarnum.

Shaqiri og félagar þurftu að sætta sig við 2-1 sigur fer Wolves áfram í fjórðu umferð keppninnar.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki of súr eftir tapið og getur liðið nú einbeitt sér að öðrum keppnum.

Eftir leik þá fór Klopp og faðmaði sína leikmenn og þar á meðal svissnenska landsliðsmanninn.

Skemmtilegt myndband var nú að birtast af því faðmlagi en útlit er fyrir að Shaqiri hafi horfið eftir faðmlag frá Klopp.

Ákaflega skemmtileg sjónhverfing eins og má sjá hér. Einnig fylgir svipað skemmtilegt myndband af ‘töframanninum’ Rafa Benitez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí