fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Solskjær strax búinn að gera ein bestu kaup í sögu Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær er nú þegar búinn að gera ein bestu kaup í sögu félagsins segir Paul Parker, fyrrum leikmaður liðsins.

Mike Phelan sneri aftur til United eftir komu Solskjær en hann er orðinn aðstoðarþjálfari á nýjan leik.

Phelan var látinn fara eftir komu David Moyes árið 2013 en hann starfaði lengi með Sir Alex Ferguson.

Solskjær vildi strax fá Phelan með sér í lið á Old Trafford og hefur liðið unnið fimm leiki í röð eftir komu þeirra.

,,Micky Phelan gætu verið bestu kaup sem Manchester United hefur gert, að hann hafi komið aftur,“ sagði Parker.

,,Hann átti aldrei að yfirgefa félagið til að byrja með þegar David Moyes tók við. Það voru risastór mistök af hans hálfu.“

,,Nú er hann kominn aftur, hann vann með Sir Alex Ferguson og þekkir félagið vel, það er eins mikilvægt utan vallar sem innan vallar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Laun Diaz ástæða þess að Liverpool vill ekki láta hann fara

Laun Diaz ástæða þess að Liverpool vill ekki láta hann fara
433Sport
Í gær

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“
433Sport
Í gær

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Adam Örn í Leikni

Adam Örn í Leikni
433Sport
Í gær

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega