fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Hárkollan hrundi af Neymar í miðjum leik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar leikmaður PSG fékk sér hálfgerða hárkollu um jólin sem þolir ekki álagið í knattspyrnuleik.

Neymar spilaði sinn fyrsta leik eftir jólafrí gegn Pontivy í franska bikarnum í gær. Þar fór hárið að hrynja af kappanum.

Um var að ræða „Dredda“ sem margir kannast við Bob Marley gerði þá heimsfræga á sínum tíma. Neymar ákvað að fara í hans fótspor.

Greiðslan var nokkuð umdeild enda voru ekki allir á því að þetta færi Neymar neitt sérstaklega vel.

Dreddarnir fóru að fjúka af Neymar á meðan leik stóð og hann setti mynd af því á Instagram, hann hefur ákveðið að taka hárkolluna af sér.

Mynd af því eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“
433Sport
Í gær

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni