fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Guðni um framboð Geirs: ,,Ekki átti ég nú von á að fara í formannsslag við heiðursformann sambandsins“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 12:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson eru á leið í baráttu, báðir sækjast eftir því að verða formaður KSÍ, þegar kosið verður á ársþingi sambandsins í byrjun febrúar.

Guðni er sitjandi formaður en Geir lét af störfum fyrir tveimur árum, hann hafði starfað sem formaður sambandsins í tíu ár.

Geir kynnti um framboð sitt á laugardag í kjölfarið en framboð hans kemur Guðna talsvert á óvart ef marka má Twitter færslu hans.

Meira:
Mikið af atkvæðum fyrir Guðna og Geir að sækja: Fleiri segjast ætla að kjósa Guðna

Geir var gerður að heiðursformanni KSÍ árið 2017 þegar Guðni náði kjöri.

,,Ekki átti ég nú von á að fara í formannsslag við heiðursformann sambandsins,“ skrifar Guðni á Twitter.

Guðni kveðst vera klár í baráttuna en segir að starfið síðustu tvö ár hafi verið gott.

,,Það hefur verið unnið gott starf hér innan KSÍ síðustu 2 árin. Höfum verið framsækin og kraftmikil – ég er til í baráttuna“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“
433Sport
Í gær

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni