fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Dregið í næstu umferð bikarsins: Stórleikur á Emirates

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 21:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nú búið að draga í fjórðu umferð enska bikarsins en þriðju umferðinni lauk í kvöld.

Wolves gerði sér þá lítið fyrir og sló Liverpool úr leik og fær leik gegn annað hvort Shrewsbury eða Stoke.

Stórleikur næstu umferðar fer fram á Emirates í London þar sem Arsenal spilar sína leiki.

Arsenal mætir Manchester United í umferðinni og er það lang stærsta viðureignin.

Hér má sjá dráttinn í heild sinni.

Shrewsbury/Stoke gegn Wolves

Wimbledon gegn West Ham

Swansea gegn Gillingham

Brighton gegn West Brom

Bristol City gegn Bolton

Accrington Stanley gegn Derby/Southampton

Doncaster gegn Oldham

Chelsea gegn Sheffield Wednesday/Luton

Newcastle/Blackburn gegn Watford

Middlesbrough gegn Newport County

Manchester City gegn Burnley

Barnet gegn Brentford

Portsmouth gegn QPR

Arsenal gegn Manchester United

Crystal Palace gegn Tottenham

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni
433Sport
Í gær

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“
433Sport
Í gær

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni