fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Klifraði upp á liðsrútu Arsenal og neitar að fara niður – Leiknum gæti verið frestað

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. janúar 2019 16:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist nú í leik Blackpool og Arsenal en leikurinn fer fram í enska bikarnum.

Leikið er á heimavelli Blackpool en liðið spilar í þriðju efstu deild á erfitt verkefni fyrir höndum.

Nú er talað um að leiknum gæti verið frestað en hann á að hefjast klukkan 17:30.

Stuðningsmaður Blackpool situr nú ofan á liðsrútu Arsenal og neitar að koma niður.

Öryggisverðir og lögregla vinna í því að koma manninum á jörðina en eiga í miklum erfiðleikum með það.

Það verður að koma í ljós hvað verður úr þessu máli og hvort þessi ágæti maður ætli að gista þarna í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Í gær

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Í gær

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga