fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Stuðningsmenn United eru að tapa glórunni: Ætlar að flytja úr landi ef Liverpool vinnur deildina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 14:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er svakalegur ríkur á milli Manchester United og Liverpool sem á sér langa sögu, stuðningsmenn liðanna eru duglegir að halda því á lofti.

Manchester United er sigursælasta félag efstu deildar á Englandi en Liverpool hefur ekki unnið deildina í tæp 29 ár.

Liverpool er hins vegar á toppi deildarinnar þessa stundina og með sigri á Manchester City í kvöld er liðið með tíu stiga forskot á toppi deildarinnar. Liverpool er því í dauðafæri til að klára þann stóra.

Stuðningsmenn United eiga erfitt með að horfa í þá staðreynd og eru þeir þegar farnir að íhuga að flytja frá Englandi.

,,99 prósent stuðningsmanna United, ef ekki 100 prósent geta ekki horft á Liverpool vinna deildina,“ sagði stuðningsmaðurinn sem hringdi inn á Talksport í Englandi.

,,Við getum ekki átt við stuðningsmenn Liverpool, við sáum um þessa deild í tuttugu ár og létum City og Tottenham fá verkefnið í nokkur ár, þeir eru ekki að standa sig,“ sagði stuðningsmaðurinn en United vann deildina síðast árið 2013.

Þessi stuðningsmaður United ætlar að halda með grönnum sínum í City í kvöld.

,,Ég er á leið á heimavöll City núna að kaupa mér treyju. Ég flyt úr landi ef Liverpool vinnur deildina, það er eina lausnin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla