fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Fyrrum varnarmaður Arsenal handtekinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júlí 2018 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Eboue, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur verið handtekinn en hann er grunaður um íkveikju.

Mirror greinir frá þessu í dag en þessi 35 ára gamli fyrrum varnarmaður var keyrður á lögreglustöð í dag og er þar í varðhaldi.

Samkvæmt heimildum Mirror er Eboue grunaður um íkveikju fyrir utan heimili í Enfield í London.

Vinir Eboue óttast um heilsu hans en hann lenti illa í því eftir skilnað og sagðist sjálfur vera heimilislaus.

Eboue spilaði 214 leiki fyrir Arsenal á sjö árum áður en hann gekk í raðir Galatasaray í Tyrklandi.

Einnig er óttast um að Eboue eigi ekki efni á þjónustu lögfræðings eftir að hafa verið úrskurðaður gjaldþrota.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld