fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Heimir tekur íslenskt undrabarn í þjálfun með sér til Katar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. desember 2018 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson hefur verið ráðinn þjálfari Al-Arabi í Katar. Þetta hefur verið staðfest.

Rúv segir frá því að samningur Heimis sé til sumarsins 2021, eða tveggja og hálfs ár samningur.

Einnig segir í frétt RÚV að Bjarik Már Ólafsson verði aðstoðarmaður Heimis í Katar.

Bjarki er undrabarn í þjálfun en hann er 23 ára gamall en hefur starfað sem yfirþjálfari yngri flokka í Gróttu og aðstoðarmaður í meistaraflokki.

Heimir hafði notað Bjarka í starfi sínu með íslenska karlalandsliðið en þar hætti hann í sumar.

Al-Arabi er í sjötta sæti af tólf liðum í úrvalsdeildinni í Katar en hlé verður gert á deildinni um jólin. Heimir stýrir því liðinu í tveimur leikjum áður en hlé verður gert.

Heimir fær leyfi til þess að breyta liðinu í janúar en hvert lið má hafa fjóra erlenda leikmenn

Bjarki til vinstri á myndinni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni