fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Gengur illa hjá Gylfa á vítapunktinum – Tölfræðin versnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. desember 2018 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur illa hjá Gylfa Þór Sigurðssyni á vítapunktinum hjá Everton en hann steig á punktinn í kvöld.

Gylfi fékk tækifæri til að jafna metin fyrir Everton gegn Watford er staðan var 2-1 fyrir gestunum á Goodison Park.

Ben Foster gerði sér hins vegar lítið fyrir og varði vítaspyrnu Gylfa sem var þó alls ekki frábær.

Gylfi hefur nú klikkað á tveimur af síðustu þremur spyrnum sínum hjá Everton í úrvalsdeildinni sem er ólíkt okkar manni.

Gylfi var áður vítaskytta Swansea og þar var hann mjög öruggur og skoraði úr öllum sex spyrnum sínum.

Miðjumaðurinn klikkaði einnig á víti í sumar er íslenska landsliðið mætti Nígeríu á HM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Í gær

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið