fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Besta íslenska landslið allra tíma: Magnús Már velur sitt lið – ,,Grjótharðir miðverðir“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. desember 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að velja besta landslið allra tíma getur verið flókið og aldrei verða allir sammála um slíkt.

Guðmundur Benediktsson, gefur út bók þessi jólin og þar velur hann meðal annars besta íslenska karlalandslið allra tíma. Liðið sem Guðmundur stillir upp er skemmtilegt en þar vantar líka marga frábæra leikmenn, enda erfitt að koma öllum fyrir þegar aðeins 11 pláss eru í liðinu.

Við fengum nokkra öfluga einstaklinga til að stilla upp sínu besta landslið. Liðin litast því af þeirri staðreynd að menn eru fæddir á mismunandi aldri og sumir tóku þá ákvörðun að velja aðeins leikmenn sem þeir fylgdust með.

Óhætt er að fullyrða að fáir hafi fylgist jafn náið með landsliðinu á síðustu árum eins og Magnús Már Einarsson, ritstjóri Fótbolta.net og aðstoðarþjálfari Aftureldingar. Magnús  er kraftaverkamaður í þjálfun og því ekki ólíklegt að liðið hans myndi ná alla leið.

Meira:
Besta íslenska landslið allra tíma: Tómas Þór velur sitt lið – ,,Besti varnarmaður besta íslenska landsliðs sögunnar er sjálfvalinn“
Besta íslenska landslið allra tíma: Hörður Magnússon velur sitt lið – ,,Ásgeir að mínu mati sá besti sem við höfum átt“
Gummi Ben velur besta landslið allra tíma: Stjörnur eru í frystinum – Fimm í liðinu í dag

Magnús Már Einarsson – Ritstjóri Fótbolti.net
Fæðingarár – 1989

Ég mætti á minn fyrsta landsleik árið 1998 og hef mætt á nánast alla leiki síðan þá. Val mitt litast af aldri mínum, ég hef ekki séð nema smá sjónvarpsklippur úr mörgum leikjum sem voru spilaðir á síðustu öld! Sjö leikmenn í liðinu koma úr hópnum sem fór í 8-liða úrslit á EM 2016 og margir miðjumenn eru á blaði. Í vörninni eru síðan þrír grjótharðir miðverðir.

Hannes Þór Halldórsson

Guðni Bergsson
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason

Jóhann Berg Guðmundsson
Aron Einar Gunnarsson
Gylfi Þór Sigurðsson
Arnór Guðjohnsen
Ásgeir Sigurvinsson

Kolbeinn Sigþórsson
Eiður Smári Guðjohnsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Í gær

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið