fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Tryggvi útskýrir hvað gerir Óla Jó svo sigursælan: Það er ógeðslega gott að vinna með honum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. desember 2018 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpsþátturinn, 90 mínútur hefur hafið göngu sína en um er að ræða þátt sem Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is stýrir.

Gestur þáttarins í þessari viku er Tryggvi Guðmundsson, fimmfaldur Íslandsmeistari og markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi. Tryggvi átti magnaðan feril, hann var óþolandi leikmaður að mæta. Skoraði mikið og vann titla.

Ólafur Jóhannesson er á toppnum yfir þjálfara á Íslandi í dag en hann stýrir Valsmönnum í Pepsi-deildinni.

Valur er með besta lið landsins og hefur verið með í tvö ár en liðið er nú tvöfaldur Íslandsmeistari.

Tryggvi vann með Óla Jó hjá FH á sínum tíma og fer fögrum orðum um sinn fyrrum þjálfara.

,,Það var æðislegt að spila fyrir hann. Hann er ekki að flækja hlutina, hann er snillingur og veit um hvað þetta snýst,“ sagði Tryggvi.

,,Hann er líka á léttu á nótunum og fattar það að þetta er ekki dauðans alvara. Þetta er samt mikilvægt mál en hann fattar svona muninn á þessu einhvern veginn.“

,,Svo er hann klókur í að finna leikmenn. Það er hægt að sjá það með Valsliðið núna, hann veit hvar hann á að styrkja sig.“

,,Það var hann sem fékk mig og Auðun á sínum tíma, hann klókur maður og það er ógeðslega gott að vinna með honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju

Leikmaður United varpar sprengju
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool
433Sport
Í gær

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Í gær

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni
433Sport
Í gær

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring
433Sport
Í gær

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu