fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Klopp orðinn þreyttur á stuðningsmönnum – Ekkert er nógu gott

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. desember 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er orðinn þreyttur á ákveðnum stuðningsmönnum liðsins sem halda áfram að kvarta.

Klopp var beðinn um að laga vörn liðsins á síðustu leiktíð sem hann hefur gert en það hefur komið niður á sókn liðsins.

Þjóðverjinn viðurkennir að það sé ekki hægt að ná sáttum við suma stuðningsmenn sem vilja að allt sé fullkomið.

,,Þegar allt gengur frábærlega og við skorum mörk þá er spurt út í vörnina og hvernig við getum lagað það,“ sagði Klopp.

,,Við lögum það, að hluta til, og í kjölfarið þá töpum við smá sköpunargáfu. Það er mjög eðlilegt.“

,,Ég get ekki sagt við strákana: ‘Við höfum lagað hlutina varnarlega en erum ekki að gera nóg sóknarlega.’ Það væri klikkun.“

,,Ef fólk getur ekki notið þess að horfa á okkar fótbolta þá get ég ekki hjálpað þeim. Fólk er alltaf að segja við mig að það vanti eitthvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju

Leikmaður United varpar sprengju
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool
433Sport
Í gær

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Í gær

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni
433Sport
Í gær

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring
433Sport
Í gær

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu