fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Af hverju stöðvaði dómarinn leikinn? – Sjáðu þegar Lukaku datt

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. desember 2018 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Southampton voru reiðir yfir leik gegn Manchester United á St. Mary’s í dag.

Southampton þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli í leiknum eftir að hafa komist snemma í 2-0.

Í síðari hálfleik var Southampton með boltann á eigin vallarhelmingi og var tilbúið að sækja að marki gestanna.

Kevin Friend, dómari leiksins, ákvað þó að stöðva leikinn eftir að Romelu Lukaku hafði hrasað.

Lukaku náði ekki stjórn á boltanum og datt í grasið en augljóst var að engin höfuðmeiðsli hafi átt sér stað.

Það er venjan að stöðva leiki ef um höfuðmeiðsli en Lukaku missteig sig aðeins og var fljótur að jafna sig.

Friend ákvað samt að stöðva leikinn, eitthvað sem margir voru mjög óánægðir með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju

Leikmaður United varpar sprengju
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool

Stjórinn baunar á hegðun skotmarks Liverpool
433Sport
Í gær

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall

Saint-Maximin að taka mjög óvænt skref 28 ára gamall
433Sport
Í gær

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham

Klárt hvert Son fer í sumar – Kveður eftir tíu ár hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni

Skrímsli af manni mætti á staðinn og hélt á stórstjörnunni eins og smábarni
433Sport
Í gær

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring
433Sport
Í gær

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu

Starf Solskjær sagt vera í mikilli hættu