fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt atvik: Sprengju kastað í stuðningsmenn Ajax – Fjöldi fólks slasaðist

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 08:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð allt vitlaust fyrir leik AEK Aþenu og Ajax í Meistaradeildinni í gær þar sem hollenska liðið tryggði sig áfram með sigri.

Óeirðarlögreglan mætti á svæðið en stuðningsmenn AEK fengu að leika lausum hala fyrir leik.

Bensínsprengju var kastað í stúkuna þar sem stuðningsmen Ajax voru, hún sprakk þar.

Ellefu stuðningsmenn Ajax slösuðust í látunum en lögreglan gekk hart fram gegn stuðningsmönnum félagsins.

Ljóst er að UEFA mun kafa ofan í málið en stuðningsmenn AEK eru þekktir fyrir að vera með læti.

Myndbönd af þessu eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir fjarveru Van Dijk

Útskýrir fjarveru Van Dijk
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Katla Tryggva skrifar undir á Ítalíu

Katla Tryggva skrifar undir á Ítalíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Áfram þrátt fyrir áhuga enska stórliðsins

Áfram þrátt fyrir áhuga enska stórliðsins
433Sport
Í gær

Framlengir við nýliðana á Englandi

Framlengir við nýliðana á Englandi