Roman Abramovich eigandi Chelsea er sterk efnaður, hann á eitt fallegasta eignasafn sem til er.
Abramovich hefur fjárfest í húsnæði fyrir meira 340 milljónir punda. Ekki er vitað hvar eignir hans í Moskvu og New York eru staðsettar.
Í Lundúnum á Abramovich heimili sem hann borgaði 125 milljónir punda fyrir, hann má hins vegar ekki koma til London þessa stundina. Ástæðan eru deilur milli Englands og Rússlands, hann fær ekki vegabréfsáritun.
Abramovich hefur einnig fest kaup á íbúð í blokk sem kostað 30 milljónir punda.
Hann á rosalega fasteign í Frakklandi og þá á hann eitt flottasta húsnæði sem til er við skíasvæði.
Hann á nokkur hús á St Bart’s þar sem Beyonce og fleiri hafa troðið upp.
Eignasafn Abramovich má sjá hér að neðan.
Kensington Palace Gardens – £125million
Chelsea Waterfront – £30million
Chateau de la Croe – £87million
Colorado ski ranch – £18million
St Bart’s estate – £54million
Tel Aviv Hotel – £17.1million
Fyning Hill Estate – £18million