fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu eignasafn Roman Abramovich – Borgaði meira en 54 milljarða fyrir það

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 10:27

Abramovich, fyrir miðju, eigandi Chelsea er ósáttur við bókina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Abramovich eigandi Chelsea er sterk efnaður, hann á eitt fallegasta eignasafn sem til er.

Abramovich hefur fjárfest í húsnæði fyrir meira 340 milljónir punda. Ekki er vitað hvar eignir hans í Moskvu og New York eru staðsettar.

Í Lundúnum á Abramovich heimili sem hann borgaði 125 milljónir punda fyrir, hann má hins vegar ekki koma til London þessa stundina. Ástæðan eru deilur milli Englands og Rússlands, hann fær ekki vegabréfsáritun.

Abramovich hefur einnig fest kaup á íbúð í blokk sem kostað 30 milljónir punda.

Hann á rosalega fasteign í Frakklandi og þá á hann eitt flottasta húsnæði sem til er við skíasvæði.

Hann á nokkur hús á St Bart’s þar sem Beyonce og fleiri hafa troðið upp.

Eignasafn Abramovich má sjá hér að neðan.

Kensington Palace Gardens – £125million

Chelsea Waterfront – £30million

Chateau de la Croe – £87million

Colorado ski ranch – £18million

St Bart’s estate – £54million

Tel Aviv Hotel – £17.1million

Fyning Hill Estate – £18million

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir fjarveru Van Dijk

Útskýrir fjarveru Van Dijk
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Katla Tryggva skrifar undir á Ítalíu

Katla Tryggva skrifar undir á Ítalíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Áfram þrátt fyrir áhuga enska stórliðsins

Áfram þrátt fyrir áhuga enska stórliðsins
433Sport
Í gær

Framlengir við nýliðana á Englandi

Framlengir við nýliðana á Englandi