fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Flóttamaður verður fyrir hrottalegu einelti: Samfélagið hefur fengið nóg – Hafa safnað milljónum og fær miða á leik

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af ógeðslegu einelti í Huddersfield á Englandi hefur gengið eins og eldur um sinu á veraldarvefnum síðustu klukkustundir.

U er að ræða Jamal sem er flóttamaður á Englandi hefur mátt þola harkalegt einelti frá því að hann kom til landsins.

Jamal var á göngu í kringum skóla sinn þegar myndbandið náðist af eineltinu og ofbeldinu í hans garð.

Myndbandið hefur vakið afar hörð viðbrögð, fólki sárnar að svona líðist í siðmenntuðu samfélagi. Samfélagið í Huddersfield hefur líka fengið nóg, af stað er farinn söfnun fyrir Jamal og fjölskyldu.

Þau eiga ekki mikla fjármuni og ætlar samfélagið í Huddersfield að styrkja þau með söfnun. Á fyrstu 12 klukkustundunum er búið að safna 39 þúsund pundum eða 6,2 milljónir fyrir Jamal og fjölskyldu hans.

Þá hefur Jonas Lössi markvörður Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni boðið Jamal og fjölskyldu hans á leik.

,,Ég vil sýna Jamal ást með því að bjóða honum og fjölskyldu hans á Huddersfield leik sem mínir gestir, getur einhver hjálpað mér að komast í samband við Jamal til að græja þetta,“ sagði Lössi.

Smelltu hér til að sjá stöðuna á söfnunni

Hér að neðan má sjá myndband af árásinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir fjarveru Van Dijk

Útskýrir fjarveru Van Dijk
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Katla Tryggva skrifar undir á Ítalíu

Katla Tryggva skrifar undir á Ítalíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Áfram þrátt fyrir áhuga enska stórliðsins

Áfram þrátt fyrir áhuga enska stórliðsins
433Sport
Í gær

Framlengir við nýliðana á Englandi

Framlengir við nýliðana á Englandi