fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Klopp bað túlkinn um að endurtaka sig – ,,Þú ert með mjög erótíska rödd“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. nóvember 2018 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool á Englandi, var í stuði á blaðamannafundi í dag fyrir leik liðsins á morgun.

Liverpool spilar stórleik í Meistaradeildinni gegn Paris Saint-Germain en leikurinn er í Frakklandi.

Það voru margir mættir á blaðamannafundinn og þar á meðal túlkur sem Klopp var mjög hrifinn af.

Túlkurinn sá um að þýða svör Klopp yfir á frönsku og hrósaði Þjóðverjinn honum fyrir að vera með mjög ‘erótíska rödd’.

,,Til hamingju, aftur takk!“ sagði Klopp svo og fékk aðra blaðamenn og viðstadda til að hlæja.

Klopp er þekktur fyrir það að vera mjög skemmtilegur á blaðamannafundum og þá sérstaklega ef liði hans gengur vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool