fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

,,Þeir hefðu getað drepið mig“ – Dóttirin grét þegar hann kom heim

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. nóvember 2018 17:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pablo Perez, fyrirliði Boca Juniors, er mjög ánægður með að leikur liðsins við River Plate hafi ekki farið fram um helgina.

Ráðist var á rútu Boca fyrir leikinn og meiddust þrír leikmenn liðsins. Perez þurfti á læknisaðstoð að halda eftir að hafa fengið glerbrot í augað.

Ákveðið var að lokum að fresta leiknum en óvíst er hvenær hann fer fram. Um er að ræða úrslitaleik Copa Libertadores.

,,Ég get ekki spilað á velli þar sem ég hefði getað dáið. Hvernig geturðu spilað á velli þar sem öryggisgæslan er engin?“ sagði Perez.

,,Hvað ef við hefðum spilað leikinn og unnið hann? Hver hefði komið okkur burt?“

,,Fólk var klikkað áður en við stigum á völlinn, ímyndið ykkur ef við hefðum unnið á þeirra velli.“

,,Hvað hefði gerst? Þeir hefðu getað drepið mig. Ég á þrjár dætur og eiginkonu. Elsta dóttir mín faðmaði mig grátandi þegar ég kom heim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fleiri á förum frá Liverpool

Fleiri á förum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool