fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Lék í Pepsi-deildinni árið 2009 – Valinn bestur í Noregi

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. nóvember 2018 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Hansen, fyrrum markvörður KR í Pepsi-deildinni, hefur tekið miklum framförum undanfarin ár.

Hansen lék með KR sumarið 2009 en hann lék átta leiki fyrir liðið í deild á láni frá Lillestrom.

Hansen var svo keyptur til Odd þar sem hann lék yfir 100 leiki á þremur árum. Rosenborg opnaði svo veskið og keypti leikmanninn.

Hansen hefur undanfarin þrjú ár verið aðalmarkvörður Rosenborg sem varð norskur meistari fyrr á árinu.

Markvörðurinn stóð sig mjög vel og var í gær valinn besti leikmaður deildarinnar á tímabilinu.

Hansen er 28 ára gamall og á að baki þrjá landsleiki fyrir Noreg. Hann lék sinn fyrsta leik árið 2013.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum