fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Ferdinand var að tala um andlát eiginkonu sinnar: Stjórnandinn fattaði það ekki og grínaðist – Allt er brjálað

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. nóvember 2018 14:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jake Humphrey þáttastjórnandi hjá BT Sport hefur fengið mikið lof fyrir starfið sem hann hefur unnið á ferli sínum.

Humphrey er afar vinsæll í starfinu en hann stýrði þætti á laugardaginn þar sem Rio Ferdinand var sérfræðingur.

Ferdinand sagði frá því að í framtíðarplönum sínum, hafi það alltaf verið á blaði að vera þjálfari. Það hafi hins vegar breyst þegar eiginkona hans lést eftir baráttu við krabbamein.

Rebecca lést eftir baráttu við krabbamein árið 2015 aðeins 34 ára gömul. Hún hafði séð um heimili þeirra að mestu og verið kletturinn fyrir börnin.

,,Ég hefði elskað það að fara í þjálfun, og jafnvel verða stjóri,“ sagði Ferdinand.

,,Það breyttust hins vegar aðstæður í lífi mínu, þú verður að gera það besta úr þessu.“

Humphrey virtist ekki átta sig á því að þarna væri Ferdinand að tala um þetta erfiða áfall sem fjölskylda hans varð fyrir. ,,Það sem þú ert að segja að þú færð vel borgað fyrir að horfa á fótbolta hérna, það er einfaldara.“

Eftir þetta hefur Humphrey fengið að heyra það á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga

Krotar undir þrátt fyrir áhuga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Högg í maga Valsara

Högg í maga Valsara
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum