fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

Var skíthræddur á æfingum Liverpool: ,,Ég var bara krakki að reyna að bæta mig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. nóvember 2018 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Conor Coady, leikmaður Wolves, var mjög hræddur við Luis Suarez, leikmann Liverpool á sínum tíma.

Coady er uppalinn hjá Liverpool en hann lék með liðinu frá 2005 til 2013 áður en hann samdi við Huddersfield og síðar Wolves.

Coady viðurkennir það að það hafi verið erfitt að mæta Suarez á æfingum en á þessum tíma var Úrúgvæinn einn öflugasti leikmaður ensku deildarinnar.

,,Ég veit ekki með að herða mig en á þessum tíma þá var ég skíthræddur við Luis,“ sagði Coady.

,,Hann fór illa með mig margoft í röð en það var frábær reynsla. Ég var bara krakki að reyna að bæta mig og hann var stórkostlegur leikmaður.“

,,Ég hélt þó alltaf áfram. Þetta snýst um karakter. Þú mátt ekki gefast upp, sama hver andstæðingurinn er.“

,,Sergio Aguero er annar. Ég hef spilað nokkrum sinnum gegn honum síðustu tvö ár. Hann er mjög gáfaður.“

,,Hann byrjar alltaf fyrir aftan þig og er rangstæður. Það er erfitt að finna hann því þú sérð hann aldrei.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez
433Sport
Í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish
433Sport
Í gær

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Í gær

Útskýrir fjarveru Van Dijk

Útskýrir fjarveru Van Dijk