fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433Sport

James Corden heimtar breytingar – ,,Skil ekki hvernig hann byrjar alla leiki“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. nóvember 2018 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn James Corden er mikill aðdáandi West Ham United á Englandi en hann býr þessa dagana í Bandaríkjunum.

Corden gerði garðinn frægan í heimalandinu áður en hann tók skrefið erlendis og sér nú um sinn eigin sjónvarpsþátt.

Hann fylgist þó enn með öllum leikjum West Ham og sá liðið tapa 4-0 gegn Manchester City í gær.

Corden var lítið hrifinn af Arthur Masuaku sem hefur ekki þótt vera sannfærandi í treyju félagsins.

Masuaku er 25 ára gamall vinstri bakvörður og kom til West Ham frá Olympiakos fyrir tveimur árum.

,,Hvernig Masuaku fær að byrja alla leiki veit ég ekki,“ skrifaði Corden á meðal annars á Twitter.

Þarf að breyta til? Svo segir Corden.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims

Launapakki Darwin Nunez í Sádí opinberaður – Fær þrefalt meira en hjá Liverpool og þénar meira en bestu leikmenn heims
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Magnús ósáttur og skorar á dómara

Magnús ósáttur og skorar á dómara
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez

Smellir „here we go“ á skipti Darwin Nunez
433Sport
Í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish
433Sport
Í gær

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Í gær

Útskýrir fjarveru Van Dijk

Útskýrir fjarveru Van Dijk