fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Nota börnin til að smygla inn flugeldum

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. nóvember 2018 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld fer fram risaslagur í Argentínu er Boca Juniors og River Plate eigast við í úrslitum Copa Libertadores.

Um er að ræða risaleik en það er mikill rígur á milli liðanna sem mættust í 2-2 jafntefli á heimavelli Boca fyrr í mánuðinum.

Seinni leikur liðanna átti að hefjast klukkan 20:00 í kvöld en hefur verið frestað til 22:15.

Ráðist var á liðsrútu Boca fyrir leikinn í kvöld og þurftu þrír leikmenn liðsins að heimsækja sjúkrahús vegna þess.

Í kvöld var svo birt virkilega óhugnalegt myndband en stuðningsmenn River reyna að koma flugeldum inn á völlinn.

Það er ólöglegt og er tekið hart á þeim sem reyna að smygla því inn. Þar koma börnin við sögu.

Foreldrar taka upp á því að fela blysin undir treyjum barna sinna til að komast framhjá öryggisgæslu.

Orð eru óþörf, sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta

Sagður vera brjálaður eftir umdeild vinnubrögð – Fær óskina ekki uppfyllta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Gerrard vekja athygli – Betri en Mbappe og Yamal

Ummæli Gerrard vekja athygli – Betri en Mbappe og Yamal
433Sport
Í gær

Ekki lengur með númer hjá félaginu

Ekki lengur með númer hjá félaginu
433Sport
Í gær

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“