fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Ramos sagður hafa fallið á lyfjaprófi eftir úrslitaleikinn – UEFA lét málið vera

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. nóvember 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, er ásakaður um að hafa fallið á lyfjaprófi eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2017.

Football Leaks er aðilinn á bakvið þessar ásakanir en þar starfa rannsóknarblaðamenn sem hafa grafað djúpt í hin ýmis mál undanfarna mánuði.

Greint er frá því að Ramos hafi fallið á lyfjaprófi eftir að hafa tekið inn lyf sem kallast desametasome.

Þýska blaðið Der Speigel segir að UEFA hafi ekki refsað Ramos og eru sönnunargögnin falin í höfuðstöðvum sambandsins.

Ramos var fyrirliði Real í úrslitaleiknum fyrir ári síðan en liðið mætti þá Juventus og hafði betur 4-1.

UEFA á að hafa samþykkt afsökunarbeiðni frá Ramos og var ekki farið lengra með málið.

Lyfið er aðeins ólöglegt ef UEFA er ekki látið vita af notkun þess fyrirfram. Eitthvað sem Ramos gerði ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru
433Sport
Í gær

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí