fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Hætti að elta seðlana og lagði skóna á hilluna aðeins þrítugur – Stofnaði rokkhljómsveit

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. nóvember 2018 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Osvaldo, fyrrum leikmaður Juventus, ákvað að leggja skóna fyrir tveimur árum eftir dvöl hjá Boca Juniors í Argentínu.

Osvaldo átti mjög skrautlegan feril og lék með mörgum frábærum liðum. Hann var í 11 ár í atvinnumennsku.

Osvaldo hætti aðeins 30 ára gamall en hann stoppaði hjá liðum eins og Roma, Fiorentina, Southampton, Juventus og Inter.

Áhuginn var einfaldlega ekki til staðar lengur og ákvað fyrrum framherjinn að kalla þetta gott árið 2016.

Hann hefur síðan þá útskýrt ákvörðun sína en hann elskar sígarettur, bjór og grillveislur meira en peningana sem fylgja fótboltanum.

Nú eru komnar nýjar fréttir af Osvaldo en hann hefur stofnað rokkhljómsveit sem ber nafið Barrio Viejo.

Hljómsveitin var að vísu stofnuð á síðasta ári og hefur nú þegar gefið út nokkur lög. Eitt af þeim má heyra hér!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bakvörður gæti tekið við af Salah

Bakvörður gæti tekið við af Salah
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“

Engir skemmtistaðir og ekkert áfengi – ,,Ert með einn möguleika og það er að vinna þína vinnu“
433Sport
Í gær

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Í gær

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu

Setur pressu á sjálfan sig með númeravalinu
433Sport
Í gær

Segist aldrei hafa rætt við Jackson

Segist aldrei hafa rætt við Jackson
433Sport
Í gær

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM

Ísland niður um þrjú sæti eftir vonbrigðin á EM
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City