fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Forðast markmenn á djamminu – Ekki gefa þeim áfenga drykki

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. nóvember 2018 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch, leikmaður Stoke City, segir fólki að varast það að gefa markmönnum áfenga drykki á djamminu.

Crouch segir að markverðir hagi sér öðruvísi en aðrir en hann hefur leikið með þeim ófáum á ferlinum og ætti að þekkja það vel.

Crouch nefnir leikmenn eins og Thomas Sorensen, Antti Niemi, Jerzy Dudek, Pepe Reina, David James, Asmir Begovic og Heurelho Gomes.

Crouch vill helst forðast það að skemmta sér með markmönnum sem breytast í aðra manneskju um leið og drykkirnir eru komnir niður.

,,Um leið og markmennirnir eru búnir að drekka aðeins þá breytast hlutirnir. Þeir verða mjög ákafir,“ sagði Crouch.

,,Þeir láta eins og þeir hafi verið að verja mjög vel. Þeir haga sér alltaf mjög undarlega.“

,,Þú vilt alls ekki standa hliðina á markverði þegar þú ferð út að skemmta þér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru
433Sport
Í gær

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí