fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Fékk ekki að fara á HM og hraunar yfir landsliðsþjálfarann: Þessar afsakanir voru glataðar

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. nóvember 2018 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Radja Nainggolan, leikmaður Inter Milan, er enn brjálaður út í landsliðsþjálfara Belgíu, Roberto Martinez.

Nainggolan hefur lagt landsliðsskóna á hilluna eftir að hafa verið skilinn eftir heim er HM í sumar fór fram.

Martinez gagnrýndi lífsstíl Nainggolan og ákvað að velja hann ekki í hóp. Miðjumaðurinn tekur þessar afsakanir ekki í mál.

,,Hann kom með einhverjar afsakanir en þær voru glataðar,“ sagði Nainggolan við ESPN.

,,Af hverju var ég að spila 50 leiki fyrir Roma ef ég var að lifa þessu lífi? Ég spilaði frábærlega á EM og svo var mér hent út fyrir ekki neitt.“

,,Það voru leikmenn í hópnum sem voru ekki að spila með félagsliðinu. Ég spilaði 50 leiki og var skilinn eftir.“

,,Ég heimtaði aldrei að fá að spila, ég átti bara skilið að vera þarna frekar en aðrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bíða eftir tilboði frá Chelsea

Bíða eftir tilboði frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru

Mættur aftur í enska boltann eftir tíu ára fjarveru
433Sport
Í gær

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?

Ekki valinn í leikmannahópinn og er líklega að kveðja – United eða Newcastle?
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“

Íslandsvinurinn tekur undir ummælin um Liverpool: ,,Getur endað illa“
433Sport
Í gær

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Í gær

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí