fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Vísir skrifaði um bjórdrykkju Króata: Aroni fannst það ekki eiga erindi í fréttirnar – ,,Lélegt af hótelinu að leka svona“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. nóvember 2018 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarssn fyrirliði Íslands er að gefa út ævisögu sína, Fótbolti.net birtir áhugaverðan kafla úr bókinni í dag.

Fjallað er um mál sem kom upp árið 2013 þegar Ísland og Króatía áttust við í umspili um laust sæti á HM.

Vísir.is skrifaði þá skömmu fyrir síðari leikinn að leikmenn Króatíu hefðu litlar áhyggjur, þeir hefðu dottið í það á Íslandi eftir fyrri leikinn sem endaði 0-0.

Fréttirnar fóru illa í Króata en í frétt Vísis stóð. ,,Þá sátu átta leikmenn liðsins að sumbli langt fram á nótt. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis voru bornir rúmlega 70 bjórar upp á herbergi til leikmannanna. Það eru hátt í tíu bjórar á mann.“

„Seinna grínðust einhverjir með að þessi blaðamaður hefði borið ábyrgð á því hvernig einvígið við Króatíu fór en það er fulldjúpt í árinni tekið,“ hefur Fótbolti.net eftir Aroni úr bókinni.

,,Að mínu mati kom þetta mál okkur hins vegar ekkert við og átti ekkert erindi í fréttir. Þar að auki fannst mér lélegt af hótelinu að leka svona upplýsingum, ef þetta var á annað borð satt,“ segir Aron í bók sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sesko vonast til að hitta Zlatan

Sesko vonast til að hitta Zlatan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leeds horfir á tvo stóra bita

Leeds horfir á tvo stóra bita
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
433Sport
Í gær

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur