fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Ferguson fékk Mourinho til að gráta – Ákvörðun sem hafði slæm áhrif á United

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. nóvember 2018 20:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, grét árið 2013 eftir ákvörðun Sir Alex Ferguson sem hætti sem stjóri United það ár.

Þetta skrifar virti blaðamaðurinn Diego Torres í nýrri bók þar sem hann fjallar um feril Portúgalans.

Mourinho var stjóri Real Madrid árið 2013 er Ferguson steig til hliðar og ákvað að mæla með David Moyes sem arftaka hans á Old Trafford.

Samkvæmt Torres vildi Mourinho mikið fá starfið á sínum tíma og grét eftir að hafa komist að því að Moyes hafi orðið fyrir valinu.

,,Þegar hann komst að því að Ferguson hafði valið Moyes framyfir hann þá gat hann ekki trúað því,“ skrifaði

,,Þetta voru óþægilegustu klukkutímar Jose Mourinho sem þjálfari Real Madrid.“

,,Hann var fastur í símanum og leitaði svara á milli 7. og 8. maí á Sheraton Mirasierra hótelinu.“

Mourinho fékk svo starfið nokkrum árum síðar en Moyes entist ekki í eitt tímabil í Manchester og var strax látinn fara.

Ferguson var magnaður þjálfari á sínum tíma en það er óhætt að segja að hann hafi gert mistök með því að mæla með landa sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sesko vonast til að hitta Zlatan

Sesko vonast til að hitta Zlatan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leeds horfir á tvo stóra bita

Leeds horfir á tvo stóra bita
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
433Sport
Í gær

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur