fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Birkir Bjarna fór í aðgerð – ,,Ég kem sterkari til baka“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. nóvember 2018 17:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason, leikmaður Aston Villa, verður ekki með liðinu um helgina sem mætir Birmingham í ensku Championship-deildinni.

Um er að ræða gríðarlega stóran slag í næst efstu deild en bæði lið eru staðsett í Birmingham borg.

Birkir er að glíma við nárameiðsli og er ekki klár. Hann spilaði ekki með íslenska landsliðinu gegn Belgum og Katar á dögunum.

Birkir birti mynd af sér á Instagram nú rétt í þessu en hann þurfti á aðgerð að halda vegna meiðslanna.

Óvíst er hversu lengi Birkir verður frá en ljóst er að meiðslin voru í alvarlegri kantinum.

,,Aðgerðin gekk vel, ég kem sterkari til baka,“ skrifaði Birkir í færslunni sem má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sesko vonast til að hitta Zlatan

Sesko vonast til að hitta Zlatan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leeds horfir á tvo stóra bita

Leeds horfir á tvo stóra bita
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH

Besta deildin: KR kom til baka og vann – Heimir sá rautt í sigri FH
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
433Sport
Í gær

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur