fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Forsetinn handtekinn á milljarðaheimili sínu og grunaður um vafasama hluti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dmitry Rybolovlev, forseti Monaco, var handtekinn í gær vegna gruns um spillingu.

Rybolovlev var handtekinn rétt fyrir leik Monaco og Club Brugge þar sem lið hans fékk stóran skell.

Hann var handtekinn á heimili sínu í Monaco, en íbúðin sem hann býr í er metin á 300 milljónir Bandaríkjadala, 36 milljarða króna.

Um er að ræða blokkaríbúð á efstu hæð  og var íbúðin straujuð þar sem lögreglan leitar að sönnungargögnum.

Þetta gætu verið slæm tíðindi fyrir Monaco en auðæfi Rybolovlev eru metinn á 6,8 milljarða dollara samkvæmt Forbes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið