fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Guardiola var heiðraður í gær en var sjálfum sér til skammar – Sjáðu hvernig

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. nóvember 2018 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City „varð sér til skammar“ að eigin sögn þegar hann mætti á Football Writers’ Association North West Managers’ verðlaunin í gær.

Blaðamenn í Englandi heiðruðu þá Guardiola fyrir að vinna ensku úrvalsdeildina en hann áttaði sig ekki á því að um væri að ræða alvöru hátíð.

Þarna voru allir klæddir í sitt fínasta nema Guardiola sem mætti í gallabuxum og pesyu. Hann baðst afsökunar.

,,Góða kvöldið, ég er mér til skammar. Ég er eina og fífl, ég átti ekki von á því þetta væri svona mikilvægt kvöld. Allir eru svo fínt klæddir, ég kem svona,“ sagði Guardiola.

,,Ég vissi það ekki að þetta væri svona kvöld, trúið mér. Næst þegar ég mæti, ef við vinnum þá gerist þetta ekki. Ég biðst afsökunar.“

Klæðnað Guardiola má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann

Klefinn klofinn vegna Isak – Liðsfélagi sagður hafa skotið á hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórt nafn sett á sölulista

Stórt nafn sett á sölulista
433Sport
Í gær

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið
433Sport
Í gær

Gyokeres rýfur þögnina eftir leik helgarinnar

Gyokeres rýfur þögnina eftir leik helgarinnar