fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Upphitum fyrir Arsenal – Liverpool: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. nóvember 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni á morgun er Arsenal fær lið Liverpool í heimsókn á Emirates.

Samkvæmt enskum miðlum er líklegt að Fabinho byrji hjá Liverpool á morgun sem kemur á óvart.

Liverpool er taplaust í deildinni fyrir leik morgundagsins og er á toppnum ásamt Manchester City með 26 stig.

Arsenal byrjaði ansi erfiðlega undir stjórn Unai Emery en er taplaust í 12 leikjum í röð þessa stundina.

Upplýsingar um leikinn:
Laugardagur – 17:30
Leikstaður – Emirates Stadium
Á síðustu leiktíð – Arsenal 3-3 Liverpool
Dómari – Andre Marriner

Stuðlar á Lengjunni:
Arsenal – 3,1
Jafntefli – 3,62
Liverpool – 2,05

Meiðsli:
Arsenal – Kolasinac (tæpur), Sokratis (tæpur), Elneny, Mavrapanos, Koscielny, Bellerin
Liverpool – Keita, Henderson, Oxlade-Chamberlain

Líkleg byrjunarlið:

Arsenal v Liverpool

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal