fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Enski boltinn fer yfir til Símans á næstu leiktíð – Höfðu betur gegn Vodafone

Ritstjórn DV
Föstudaginn 2. nóvember 2018 16:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síminn hefur unnið útboð um sýningarrétt á enska boltanum. Þetta herma öruggar heimildir.

Fréttir um þetta fóru að heyrast um hádegi og nú hefur þetta fengið staðfest.

Enski boltinn hefur átt heimili á Stöð2 Sport síðustu ár en talsvert er síðan að Skjár Einn sem síðan varð að Sjónvarpi Símanns var með þetta vinsæla efni.

Stöð2 Sport reyndi einnig að kaupa réttinn en Síminn bauð hærra verð og hreppti því hnossið. Stöð2 Sport er nú í eigu Vodafone sem gæti hafa orðið til þess að Síminn bauð hærra verð en áður enda um að ræða samkeppnisaðila.

Enska úrvalsdeildin er vinsælasta íþróttaefni á Íslandi og í herbúðum Símanns hefur verið fagnað vel í dag.

Samningurinn er til nokkura ára og ljóst er að Síminn mun þurfa að bæta við sig starfsfólki til að sinna þessu vinsæla efni.

Enska úrvalsdeildin er vinsælasta íþróttaefni í heimi og kostar svona samningur háa fjárhæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal