fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Gaf öllum krökkunum sem sungu fyrir hann þrjú þúsund krónur á hrekkjavökunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 08:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford sóknarmaður Manchester United var í stuði í gær, hann fagnaði 21 árs afmæli sínu en einnig var Hrekkjavaka.

Hrekkjavaka hefur verið að ná meiri og meiri vinsældum hér á landi en hún er hvað stærst í Bandaríkjunum.

Í Englandi halda menn hrekkjavökuna og voru krakkar að ganga á milli húsa í gær í von um að krækja sér í nammi.

Rashford ákvað að gleðja krakka sem hann sá með því að gefa þeim öllum 20 pund eða rúmar 3 þúsund krónur.

,,Átta krakki minn var í grikk eða gott í Sale í gær með fjórum vinum, góður drengur stoppaði á bíl sínum. Konan í farþegasæti sagði krökkunum að syngja afmælissöng fyrir hann. Hann gaf þeim öllum 20 pund að lokum. Takk Rashford,“ sagði Simon Austin, blaðamður sem var með barni sínu.

Rashford er með góð laun og getur því leyft sér að gleðja aðra í formi peninga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Í gær

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal