fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum heimsmeistari í fangelsi fyrir vopnaburð og tengsl við mafíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincenzo Iaquinta fyrrum framherji Juventus og ítalska landsliðsins hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi.

Iaquinta er 38 ára gamall en dómstólar úrskurðu um þetta í gær.

Iaquinta var dæmdur fyrir að bera vopn og tengsl sín við Calabrian mafíuna. Hann var handtekinn með byssu á sér.

,,Þetta er til skammar,“ gargaði faðir Iaquinta þegar dómur var kveðinn upp, þrír dómarar höfðu tekð sér tvær vikur í að kveða upp dóm.

Iaquinta lék 40 landsleiki fyrir Ítalíu og skoraði í þeim sex mörk en hann lék lengst með Udinese en gekk í raðir Juventus árið 2007.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Í gær

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal