fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Heimir fer yfir hluti sem hann lærði af Lagerback – ,,Gæti verið búinn að skemma jakkafötin og svo er ekkert mark“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. október 2018 14:00

Mynd: Síminn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands verður gestur í Með Loga í Sjónvarpi Símanns Premium.

Þátturinn kemur út á morgun en þar fer Logi Bergmann Eiðsson, yfir sviðið með Heimi sem nú leitar að nýju starfi í þjálfun.

Logi fer yfir það af hverju Heimir er svona svakalega rólegur á hliðarlínunni.

,,Það er misjafnt, maður er örugglega líka að halda kúlinu,“ sagði Heimir við Loga Bergmann.

,,Núna er myndbandsdómgæsla og þú gætir verið búinn að hlaupa um og skemma jakkafötin, svo kemur bara að það sé ekki mark.“

,,Þetta er eitt sem ég lærði af Lars, ég hugsaði mikið með hjartanu en hann sagði manni að hugsa með hausnum.“

Ummælin eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni
433Sport
Í gær

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Í gær

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu