fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Dregið í 8-liða úrslit deildarbikarsins: Stórleikur á Emirates

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. október 2018 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Tottenham munu mætast í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins en dregið var í kvöld.

Fjórir leikir fóru fram í deildarbikarnum í kvöld en á morgun fer svo fram viðureign Manchester City og Fulham.

Tottenham sló West Ham úr keppni með 3-1 sigri í kvöld og Arsenal lagði Blackpool 2-1.

Leikur liðanna verður spilaður á Emirates Stadium, heimavelli Arsenal í London.

Chelsea vann Derby 3-2 í kvöld og mætir Bournemouth í næstu umferð. Leikurinn er á Stamford Bridge.

City og Fulham mætast á morgun eins og áður sagði og sigurliðið úr þeim leik mætir Leicester eða Southampton.

Hér má sjá næstu leiki keppninnar sem fara fram um miðjan desember.

Arsenal vs Tottenham

Chelsea vs Bournemouth

Manchester City/Fulham vs Leicester/Southampton

Middlesbrough vs Burton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“

Dóttirin skipaði honum að raka sig – „Sagði að þetta væri hræðilegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“

Bræður takast á í Laugardalnum – „Hann er alltaf að reyna að komast inn í hausinn á mér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni
433Sport
Í gær

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Í gær

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu