fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu þrumuræðu Gerrard – Segir hlutina eins og þeir eru

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. október 2018 20:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, fyrrum leikmaður Liverpool, reynir nú fyrir sér í þjálfun en hann var áður frábær á velli.

Gerrard ákvað að taka skrefið til Skotlands fyrir nokkrum mánuðum og var ráðinn þjálfari Rangers í Skotlandi.

Það er fyrsta þjálfarastarf Gerrard en Rangers hefur gengið vel undir hans stjórn í Evrópukeppni þó gengið í deildinni sé ekki eins gott.

Blaðamenn ræddu við Gerrard og Jordan Rossiter í dag en Rossiter er sjálfur fyrrum leikmaður Liverpool.

Blaðamaður ákvað þá að spyrja Rossiter út í ummæli Gerrard þar sem hann hótaði því að finna nýja leikmenn ef ákveðnir spilarar væru ekki að standa sig.

Rossiter var við það að svara spurningunni er Gerrard steig inn í og ákvað sjálfur að svara. Hann kom Rossiter til varnar og sagði að hann hafi verið meiddur undanfarin tvö ár.

Þrumuræða hjá Gerrard sem tók ábyrgðina á sig eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum