fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Er þetta furðulegasti fótboltaleikur allra tíma? – Sjáðu hvað þeir gera

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. október 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrna er vinsælasta íþrótt heims en hún er stunduð um allan heim hvort um atvinnumennsku sé að ræða eða ekki.

Við rákumst á virkilega athyglisvert myndband í kvöld þar sem krakkar í Indónesíu leika sér með ‘bolta’.

Þessi tiltekna útgáfa af knattspyrnu er alls ekki fyrir alla en það sem gert áður en flautað er til leiks er í raun ótrúlegt.

Kveikt er í leikboltanum sem spilað er með og það sem verra er þá eru spilarar á tánum!

Þetta lítur út fyrir að vera virkilega sársaukafullt en þrátt fyrir það er útlit fyrir að krökkunum sé mjög skemmt.

Sjón er sögu ríkari!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum