Vichai Srivaddhanaprabha er látinn 60 ára að aldri. Þetta hefur enska úrvalsdeildarfélagið Leicester City staðfest.
Srivaddhanaprabha var eigandi Leicester og en hann eignaðist meirihlut í félaginu fyrir átta árum.
Í gær var greint frá því að þyrla Srivaddhanaprabha hafi hrapað fyrir utan heimavöll Leicester eftir leik við West Ham í efstu deild.
Eigandinn var vanur að yfirgefa svæðið á þyrlu sinni að leik loknum en hún lenti yfirleitt á miðjum King Power vellinum.
Hann var einn af fimm sem voru um borð í þyrlunni í gær en Leicester hefur staðfest að enginn hafi lifað slysið af.
Srivaddhanaprabha var gríðarlega vinsæll hjá Leicester en félagið vann ensku úrvalsdeildina fyrir rúmlega tveimur árum er hann var eigandi félagsins.
Hann var einnig mjög vinsæll á meðal leikmanna liðsins sem gátu ekki hugsað sér betri eiganda.
Margir leikmenn notuðu Twitter í kvöld til að tjá sig eftir fréttirnar og eru að vonum gríðarlega sorgmæddir.
— Wes Morgan (@Wes5L1nk) 28 October 2018
???????????? pic.twitter.com/hFfu6Nm1nK
— Ben Chilwell (@BenChilwell) 28 October 2018
Struggling to find the right words….but to me you are legend, an incredible man who had the biggest heart, the soul of Leicester City Football Club. Thank you for everything you did for… https://t.co/FzTaXVejUg
— Jamie Vardy (@vardy7) 28 October 2018
Words can’t describe how I feel. A truly great, kind, loving man who will be missed so much by everyone.
I will never forget the Chairman’s support, not only during my time @LCFC but also during the World Cup ? RIP ❤ #TheBoss pic.twitter.com/66aGjGGwX9
— Harry Maguire (@HarryMaguire93) 28 October 2018
Thank you ❤️ #theboss #lcfc pic.twitter.com/7qLuveBl4s
— Christian Fuchs (@FuchsOfficial) 28 October 2018