fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Gylfi elskar að skora á Old Trafford – Aðeins einn leikmaður með fleiri mörk

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. október 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er aðeins einn leikmaður sem hefur skorað fleiri útivallarmörk á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi Þór Sigurðsson.

Gylfi er mikið fyrir það að skora gegn Manchester United og skoraði úr vítaspyrnu í 2-1 tapi í dag.

Þetta var alls ekki fyrsta mark okkar manns gegn United en hann var að skora í fjórða sinn á Old Trafford.

Aðeins einn leikmaður hefur gert betur en Steven Gerrard, fyrrum leikmaður Liverpool, skoraði fimm þar á ferlinum.

Þá eru þrír leikmenn með jafn mörg mörk og Gylfi en það eru þeir Sergio Aguero, Darren Bent og Edin Dzeko.

Gylfi hefur verið sjóðheitur á þessu tímabili með Everton og er markahæsti leikmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Frá Birmingham til Rómar

Frá Birmingham til Rómar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“
433Sport
Í gær

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Í gær

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn