fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Sjaðu myndirnar: Hræðilegt þyrluslys fyrir utan leikvang á Englandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. október 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hræðilegt atvik átti sér stað fyrir utan King Power völlinn á Englandi í dag sem er heimavöllur Leicester City.

Leicester lék við West Ham í ensku úrvalsdeildinni en leiknum lauk með 1-1 jafntefli og var boðið upp á fjör.

Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi Leicester, var mættur á völlinn að venju til að sjá sitt lið spila.

Srivaddhanaprabha mætir yfirleitt á svæðið á þyrlu en eftir leik þá hrapaði hún við bílastæði vallarins.

Óvíst er hvort eigandinn hafi sjálfur verið farþegi í þyrlunni en lítið er vitað um málið að svo stöddu.

Útlitið er þó ekki gott eins og má sjá hér fyrir neðan en mikill eldur og reykur kemur úr þyrlunni þessa stundina.

Myndir af þyrlunni eftir hrapið má sjá hér.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði
433Sport
Í gær

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Í gær

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið