fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Viðar strax byrjaður að íhuga að hætta við að hætta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. október 2018 10:01

Viðar Örn Kjartansson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli þegar Viðar Örn Kjartansson greindi frá því árla morguns á laugardag að hann væri hættur í landsliðinu.

Ákvörðunin kom á óvart enda Viðar aðeins 28 ára gamall og á nóg eftir. Tækifæri hans með landsliðinu hafa ekki verið eins mörg og hann hafði vonast eftir.

Viðar segir við Fótbolta.net að hann hafi verið mikið verkjaður síðustu mánuði og hafi í raun spilað meiddur í heilt ár.

Hann útilokar því ekki að snúa aftur í landsliðið innan tíðar, þegar meiðslin hafa jafnað sig.

,,Þetta er tímabundin ákvörðun sem ég held að muni koma mér vel. Ég átti gott spjall við Freysa og við vorum sammála um að þetta myndi gera mér gott að komast á skrið hér. Á meðan þá vona ég að landsliðinu gangi sem allra best og er ekki i vafa um að þeir komast á skrið aftur sem fyrst,“ segir Viðar við Fótbolta.net.

„Svo þegar ég er kominn á fullt þa veit maður aldrei hvað gerist. Það er ekki buið að loka neinum dyrum og þetta er allt gert í mesta bróðerni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum
433Sport
Í gær

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Í gær

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði