Arsenal vann sigur í Evrópudeildinni í kvöld er liðið heimsótti portúgalska félagið Sporting Lisbon.
Arsenal er með fullt hús stiga í riðlinum eftir sigurinn en Danny Welbeck gerði eina mark leiksins í Lisbon.
Arsenal er með níu stig á toppi riðilsins eftir þrjá leiki en þar á eftir kemur Sporting með sex stig.
AC Milan tapaði á sama tíma á heimavelli gegn liði Real Betis. Betis vann 2-1 sigur á San Siro og er nú fyrir ofan Milan í riðli F með sjö stig.
Guðlaugur Victor Pálsson lék ekki með liði Zurich frá Sviss sem vann frábæran sigur á Bayer Leverkusen.
Zurich vann að lokum 3-2 sigur í Sviss og er með fullt hús stiga í riðlinum. Guðlaugur er að glíma við meiðsli í læri.
RB Leipzig vann þá lið Celtic 2-0 í Þýskalandi. Bæði RB Salzburg og RB Leipzig eru í efstu tveimur sætunum í riðli B með níu og sex stig. Celtic er í þriðja sætinu með aðeins þrjú.
Hér má sjá öll úrslit og markaskorara kvöldsins í Evrópudeildinni.
Sporting 0-1 Arsenal
0-1 Danny Welbeck(77′)
AC Milan 1-2 Sporting
0-1 Antonio Sanabria(30′)
0-2 Giovani Lo Celso(54′)
1-2 Patrick Cutrone(83′)
Zurich 3-2 Leverkusen
1-0 Antonio Marchesano(44′)
1-1 Karim Bellarabi(50′)
1-2 Karim Bellarabi(54′)
2-2 Toni Domgjoni(59′)
3-2 Stephen Odey(78′)
RB Leipzig 2-0 Celtic
1-0 Matheus Cunha(31′)
2-0 Bruma(35′)
FC Kaupmannahöfn 0-1 Slavia Prag
0-1 Jan Matousek(46′)
Anderlecht 2-2 Fenerbahce
1-0 Zakaria Bakkali(35′)
2-0 Zakaria Bakkali(50′)
2-1 Michael Frey(53′)
2-2 Hasan Ali Kaldirim(57′)
Salzburg 3-0 Rosenborg
1-0 Munas Dabbour(34′)
2-0 Hannes Wolf(53′)
3-0 Munas Dabbour(víti, 59′)
Zenit 2-1 Bordeaux
0-1 Jimmy Briand(26′)
1-1 Artem Dzyuba(41′)
2-1 Daler Kuzyayev(85′)
Trnava 1-2 Dinamo Zagreb
1-0 Ali Ghorbani(32′)
1-1 Mario Gavranovic(65′)
1-2 Mirslav Orsic(77′)
AEK Larnaca 1-1 Ludorogets
0-1 Jody Lukoki(7′)
1-1 Jorge Larena(víti, 25′)
Quarabag 0-1 Vorskla Poltava
0-1 Vladyslav Kulach(48′)