fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Þessi sex lög hafa haft mest áhrif á Guardiola – Þyrfti að hitta Geir Ólafsson

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. október 2018 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City er í skemmtilegu viðtali við BBC þar sem hann fer yfir hlutina.

Guardiola hlustar mikið á tónlist og greindi frá því hvaða sex lög hann elskar mest.

Um er að ræða lög sem hafa haft áhrif á hann á ferli sínum í fótbolta og kveikt neista.

Eitt lagið er New York, New York í flutningi Frank Sinatra en hann þyrfti að heyra Geir Ólafsson taka lagið. Það væri sterkur leikur fyrir hann.

Lögin sex sem Guardiola elskar:
Don’t Look Back in Anger, Oasis. (1996)
The Healing Day, Bill Fay (2012)
Fiesta, Joan Manuel Serrat (1970)
Amor Particular, Lluis Llach (1984)
New York, New York, sungið af Frank Sinatra (1980)
Your Song, Elton John (1970)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum
433Sport
Í gær

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk

Guardiola útskýrir val sitt á fyrirliða – Var alltaf til staðar þegar illa gekk
433Sport
Í gær

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði

Vonar að Cunha læri mannasiði á Old Trafford – Telur að skapið geti komið honum í vandræði